Á skíðum skemmti ég mér þann 1. júlí

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Á skíðum skemmti ég mér þann 1. júlí

 • This topic is empty.
 • Höfundur
  Svör
 • #45078
  0704685149
  Meðlimur

  Vildi bara láta ykkur vita að það eru enn fínar sumarskíðaaðstæður fyrir norðan. Ég og
  Helga Björt, fórum núna á laugardaginn inn í Hvalvatnsfjörð og tókum góða sveiflu niður tindana á Lambárskálum. Náðum hátt í 720 m rennsli, súper brekka. Hittum meiri segja Anton C., Kára Erlings og Steindór Hafnarfjarðar dúdd uppi á tindinum. Hreint út sagt, frábær dagur og færið enn betra þarna í kvöldsólinni.

  Tele-Swing-kveðja Bassi

1 umræða (af 1)
 • You must be logged in to reply to this topic.