Re: Svar:Meira af flottum ís. Allt að gerast.

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Meira af flottum ís. Allt að gerast. Re: Svar:Meira af flottum ís. Allt að gerast.

#54959
Gummi St
Participant

Palli flottur með heitustu græjurnar í dag!

Flott sería úr Óríon Siggi.

Vildi láta ykkur vita að það er bröltfært alveg inn að Glym, vorum að príla aðeins í gilinu í dag og fórum alveg innað hinum stóra, þar er allt hvítt af ís. Mikið stallað í svona sveppum auðvitað, hendi kannski inn mynd af þessu á eftir.

kv. Gummi St.