Re: Svar:Meira af flottum ís. Allt að gerast.

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Meira af flottum ís. Allt að gerast. Re: Svar:Meira af flottum ís. Allt að gerast.

#54953
2506663659
Participant

Þegar við Palli vorum að koma úr klifrinu í Dreitli mætti bóndinn á svæðið. Hafði áhyggjur af því að hann sá engin ljós uppi á brún og hélt því að við værum kannski í einhverjum vandræðum. Var víst búinn að vera að fylgjast með okkur allan daginn. Hann óskað eftir því að menn létu vita af sér á bænum þegar verið er að fara að klifara þarna, enda landeigandinn:).
Beini því hér með til allra að láta vita af sér. Þetta er bærinn fyrir framan leiðirnar.

Guðjón Snær