Re: Svar:Meira af flottum ís. Allt að gerast.

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Meira af flottum ís. Allt að gerast. Re: Svar:Meira af flottum ís. Allt að gerast.

#54950
0304724629
Meðlimur

Þetta eru glæsilegar leiðir undir Eyjafjöllum. Hér er líka allt í myljandi aðstæðum en engin er sólin. Fórum á þriðja í jólum eina klassíska á Óshlíðinni. Tæpir hundrað metrar og ekki nema 10 mín gangur að leiðinni. Reyndar var annar félaginn frekar framlár eftir gleði næturinnar og slepptum við efstu 30 metrunum sem eru vel í fangið, blautir og kertaðir.

Svo er maður líka orðinn fetlalaus eins og Palli. Búinn að gera breytingar á gömlu öxunum og endurskíra þær Simond Dildo. Frekari breytingar í farvatninu…