Re: Svar:jólaskíðun og -klifur JÓLAGLÖGG

Home Umræður Umræður Almennt jólaskíðun og -klifur JÓLAGLÖGG Re: Svar:jólaskíðun og -klifur JÓLAGLÖGG

#54915

Ég fór síðast sunnudag ásamt félaga mínum að klifra á Sólheimajökli í blautum aðstæðum. Fundum djúpan svelg (15-20 m) sem bauð upp á rúmlega lóðrétt og krefjandi klifur. Sáum svo enn girnilegri aðstæður á leiðinni niður rétt fyrir myrkur. Glæsilegt djúp svæði í jöklinum með mörgum krefjandi leiðum og áhugaverðum helli.

Ég mæti í ÍSALP skíði eða klifur á laugardaginn. Sólheimajökull fær mitt atkvæði.

Kv.
Arnar