Re: Svar:jólaskíðun og -klifur JÓLAGLÖGG

Home Umræður Umræður Almennt jólaskíðun og -klifur JÓLAGLÖGG Re: Svar:jólaskíðun og -klifur JÓLAGLÖGG

#54914
Steinar Sig.
Meðlimur

Það er fátt um fína drætti í Sólheimajökli fyrir klifur þessa dagana. En við fórum nokkrir Flubbar tvær helgar nýlega í Gígjökul og þar má alveg æfa gott klifur. Háir og fínir veggir allt upp í yfirhangandi.

Hér eru nokkrar nýlegar myndir.