Re: Svar:Hvar eru leiðirnar

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Hvar eru leiðirnar Re: Svar:Hvar eru leiðirnar

#54907
Björk
Participant

Á gömlu síðunni var fídus sem hét skráning leiða og þar var að finna fullt af leiðum.
Það er ekki búið að klára þann hluta síðunnar.

Aftur á móti er búið að setja inn öll ársritin og nokkra leiðarvísa á pdf formi sem má finna undir efni. Maður þarf að vera innskráður.

Annars má finna ýmislegt á netinu og þar á meðal gömlu síðuna í gegnum vefsafn.is

Hér má finna þær leiðir sem voru skráðar:

http://wayback.vefsafn.is/wayback/20081114102239/http://www.isalp.is/route.php?op=l&t=1

Vil annars þakka þér fyrir mjög skemmtilega grein sem ég hvet alla til að lesa undir greinar hér á forsíðunni.