Re: Svar:Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu Re: Svar:Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu

#54923
Páll Sveinsson
Participant

Fróðleg upptalning hjá þér Olli.

Áhugavert að sjá einu þekktu og nefndu leiðirnar eru eftir mig og Helga.
Gæti það haft eitthvað að segja að við þrír eru allir kunningjar eða voru þessar leiðir aldrei nefndar?

kv.
Palli