Re: Svar:Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu Re: Svar:Guy Lacelle farinn yfir móðuna miklu

#54893
Freyr Ingi
Participant

Enn ein kempan fallin.

Mig minnir að Jón og Himmi hafi mætt honum á ísfestivali inni í Haukadal. Þá voru þeir búnir að velja sér línu til að klifra og lagðir í hann þegar þeir mæta honum að niðurklifra. Hann var semsagt að nota leiðina þeirra til að koma sér niður á jafnsléttu eftir að hafa sólóklifrað eitthvað stærra, erfiðara.

Hér má sjá hann spjalla og klifra:
http://www.alpinist.com/doc/web07x/video_hg_ice_exclusive