Re: Svar:Gri Gri og þynnri línur

Home Umræður Umræður Klettaklifur Gri Gri og þynnri línur Re: Svar:Gri Gri og þynnri línur

#54531
2906883379
Meðlimur

Okei, flott..

Varðandi það af hverju ég sé með 9.8mm línu en ekki sverari er einfaldlega sú að ég fékk 9.8mm línu á svo helvíti góðum díl að ég bara gat ekki sleppt því. Hef verið að nota þetta saman undanfarna daga og það bara svínvirkar. Öruggara náttúrulega að hafa höndina alltaf á línunni, en ég hef ekkert tekið eftir því að grigri-ið nái ekki að grípa.
Tók líka eftir því að þeir segja í bæklingnum að nota megi grigri fyrir línur niður í 9.7mm en mæla þó með því að fólk passi sig sérstaklega í þannig kringumstæðum.

kv. Daði Snær