Re: Svar:Gri Gri og þynnri línur

Home Umræður Umræður Klettaklifur Gri Gri og þynnri línur Re: Svar:Gri Gri og þynnri línur

#54507
Hrappur
Meðlimur

Sammála „Gimpinum“

Hef notað 9.7 mm línu (að því hún er 70 metrar og ég nenni ekki að bera meira) í 5 ár. Þetta virkar fínt ef maður fylgir leiðbeiningum Herr GriGri um að hafa hægri höndina altaf neðar en gri-gríið og halda fast í spottan.

Útlaginn.