Re: Svar:Fyrsta ísklifur vetrarins?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Fyrsta ísklifur vetrarins? Re: Svar:Fyrsta ísklifur vetrarins?

#54686
Sissi
Moderator

Já rétt er það. Það er gaman í fjórðu víddinni en stundum er svolítið bergmál.

En lítill fugl hvíslaði að mér að það væri sitthvað úr fjórðu víddinni sem leyndist í næsta ársriti, ég er orðinn ógurlega spenntur enda skilst mér að þetta sé aaaalveg að detta í prentvélina.

Svo sokkar allra landa, borga árgjaldið og bíða svo spenntur við bréfalúguna, eins og Corky að bíða eftir skólabílnum.

Sissi^4