Re: Svar:Dauðvantar útstýr

Home Umræður Umræður Keypt & selt Dauðvantar útstýr Re: Svar:Dauðvantar útstýr

#54760
2401754289
Meðlimur

Sæll Bjarni,
ég á 9 stk ísskrúfur sem er í fínu lagi, nokkrar þurfa smá bríningu en ekkert mikið!
Ég ætlaði að selja allt saman á ÍKR 31.500- eða 4.000- stk-ið. 7 16 sm og 2 stubbar. Blanda af BD Express (sem er ekki Turbo Express), Omega Pacific og Grivel (flestar BD).
Á líka gamla góða Charlet M M8 með mónótám, passa á bomsur með smelli að framan..ekki viss hvað ég vil selja það á?

Látu mig vita ef þú hefur áhuga ski_iceland@hotmail.com eða ef einhver annar hefur áhuga!