Re: svar: Viðgerðir á skel – þ.e. vind og vatnsheldum fatnaði

Home Umræður Umræður Almennt Viðgerðir á skel – þ.e. vind og vatnsheldum fatnaði Re: svar: Viðgerðir á skel – þ.e. vind og vatnsheldum fatnaði

#54127
Goli
Meðlimur

Hef oft gert við svona með duct teipi að innanverðu og Aquasure gúi að utanverðu, verður fullkomlega vatnshelt en lítur aðeins út eins og einhver hafi misst „barnaefni“ á fatnaðinn.