Home › Forums › Umræður › Almennt › Viðgerðir á skel – þ.e. vind og vatnsheldum fatnaði › Re: svar: Viðgerðir á skel – þ.e. vind og vatnsheldum fatnaði
5. May, 2009 at 17:09
#54127

Member
Hef oft gert við svona með duct teipi að innanverðu og Aquasure gúi að utanverðu, verður fullkomlega vatnshelt en lítur aðeins út eins og einhver hafi misst “barnaefni” á fatnaðinn.