Re: svar: Varðandi bindingar á stálkanta gönguskíði

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Varðandi bindingar á stálkanta gönguskíði Re: svar: Varðandi bindingar á stálkanta gönguskíði

#53680

Haha, já ætli ég geti ekki bara gengist við viðurnefninu skíðaöfuguggi og það með stolti, það er nú hægt að kalla menn verri nöfnum eð það :)

En já, ég hringdi í Jóhann. Hann ætlar að skoða þetta mál, reyna að finna bindingarnar sem gæti verið djúpt á eftir tvenna flutninga síðan þær voru brúkaðar síðast.

En takk kærlega fyrir ábendinguna. Ef þetta gengur upp þá er málinu reddað og ég kátur.