Re: svar: Var að berast – the annual ice climbing festival?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Var að berast – the annual ice climbing festival? Re: svar: Var að berast – the annual ice climbing festival?

#50128
2103654279
Meðlimur

Ég gæti sem best trúað því að þessi Helgi Borg væri illa tengdur við þá veröld sem við búum í.
Að ætla að skipuleggja langt fram í tímann það sem er háð miklum óvissuþáttum þykja ekki góð fræði.
Er það einkenni froðusnakka einna.

-JF