Re: svar: Var að berast – the annual ice climbing festival?

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Var að berast – the annual ice climbing festival? Re: svar: Var að berast – the annual ice climbing festival?

#50127
Robbi
Participant

Það er nú bara þannig að það er mjög erfitt að markaðssetja festivalið vegna óvissu um hvenær það er. Það vill svo til að loftslagið þessa dagana á Íslandi er ekki upp á marga fiska, svo það er ekki hægt að setja neina ákveðna dagsetningu, né stað með löngum fyrirvara. Hægt er að segja td. að það verði einhverntíman í febrúar, sem er mjög óþægilegt fyrir ferðamenn að utan því það er dýrt að ferðast til íslands on ekki hlaupið að því að stökkva upp í vél og bruna af stað.
robbi