Re: svar: Valshamar

Home Umræður Umræður Klettaklifur Valshamar – ný leið Re: svar: Valshamar

#48809
2005774349
Meðlimur

Ég er nú þegar búinn að bolta 5 leiðir í Stardal. Þær eru vestast í hömrunum og á bilinu 6c-8a. Ég set inn nánari leiða lýsingu á síðum félaga um leið og ég er búinn að kaupa snúru úr myndavélinni minni yfir í tölvuna.
Mér fannst bara svo leiðinlegt að vera með allt þetta drasl hangandi utaná mér og þurfa svo altaf að ganga niður í þröngum skónum.

Hjalti R. G.