Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Tvíburagil – heitur reitur › Re: svar: Tvíburagil – heitur reitur
8. febrúar, 2009 at 23:34
#53756

Participant
Flottur dagur, við vorum þrír saman, ég, Addi og Davíð og byrjuðum á að klifra 55° og komum svo yfir í tvíburagil þar sem við hittum svo liðið.
Reyndum aðeins við síamstvíburann, en án árangurs.. Vonumst til að komast aftur í þetta áður en langt um líður, tókum svo eitthvað af myndum…
Það voru einhverjir þarna á laugardaginn líka, og gleymdu bláu prússíkbandi niður á bílastæðinu þarna við sumarhúsin… ef einhver saknar þeirra getur hann nálgast það hjá mér.
kv. Gummi St.