Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Tvibbagilið › Re: svar: Tvibbagilið
4. febrúar, 2009 at 10:29
#53719

Meðlimur
Ég vill nota tækifærið og óska íslensku klifursamfélagi til hamingju með nýja jakkann hans robba. Líklega er þessi jakki ein mesta bylting í íslenskir fjallamennsku síðan að fyrstu múrboltarnir komu til landsins.
Svo ætla ég einnig að lýsa því yfir að ég ætla að endurfæðast sem fiskur í næsta lífi því veröldin er svo helvíti flott í gegnum fiskaugað.
Flottar myndir, lítur reyndar ekki út eins og þetta sé ísland! Frekar svona photo-shoot fyrir R&I í Ouray!
Kv. Softarinn