Home › Umræður › Umræður › Almennt › Til hamingju › Re: svar: Til hamingju
12. desember, 2002 at 09:38
#47630

Participant
Lykilorðin detta ekki út. Málið í þínu tilfelli var að þú fékkst aðgang að síðunni á meðan verið var að prófan hana. Áður en hún fór í loftið var öllum prófunar-gögnum hent, þar með talið þínu lykilorði. Síðan var raun-gögnum hlaðið inn á hana aftur.
Fyrir þá sem þekkingu hafa á, þá get ég frætt ykkur á því að lykilorð eru geymt md5-brengluð í gagnagrunni á vefþjóninum. Þannig getur enginn notað þau, þótt hann sjái þau. En að sjálfsögðu er þó engin leið að sjá þau nema að hafa beinan aðgang í grunninn.