Re: svar: Þumall

Home Umræður Umræður Almennt Þumall Re: svar: Þumall

#49910
Gummi St
Participant

Vonast til að komast með þessa helgi (verður að koma í ljós), en er ekki einhver svona „búnaðarlisti“ til, við þurfum t.d. að tjalda og svoleiðis er það ekki?
Verður svo farið á einkabílum eða allir saman í hópferðabíl?

(ég er nýr í Ísalp, þannig að ég veit ekki alveg hvernig þetta gengur fyrir sig)

mbkv. Guðm. F