Re: svar: Þumall

Home Umræður Umræður Almennt Þumall Re: svar: Þumall

#49908
1704704009
Meðlimur

Ekki nema von að spurt sé. Það hefur gengið æði stirðlega að fá umsjónarmann í ferðina en ég hef verið að vonast til að það myndi bjargast á síðustu dögunum.

Planið var að taka laugardaginn í allt verkefnið og gista í Skaftafelli að því loknu. Annars hefði umsjónarmaður haft yfirráð með nánari útfærslu. En því miður verður að segjast að þetta er farið að ganga aðeins á afturlöppunum, það viðurkennist fúslega.

Vona innilega að bossamál verði komin á hreint fyrir morgundag. Annars stefnir í frestun inn á 10. sept.