Home › Umræður › Umræður › Almennt › Nú sárnar gömlum ÍSALP´ara › Re: svar: Það er nú svo
21. janúar, 2004 at 16:39
#48319

Meðlimur
Segja frá því sem menn eru að gera en ekki því sem menn eru að fara að gera, slíkt hefur aldrei talist góður siður í fjallamennsku, regla sem ég hef að vissu leiti brotið núna, gerist ekki aftur.
Hefði ég vitað að þetta færi út í svona heitar umræður hefði ég skellt þessu fram miklu fyrr!
Annars er það sem Olli er að lýsa hér að ofan nákvæmlega sá raunveruleiki sem var til staðar fyrir svona 5 til 7 árum, þegar þessir gömlu refir voru á sínu blómaskeiði.
Hlakka annars til að hitta þig á öllum nýju svæðunum sem allir eru að fara að finna, gaman gaman!