Re: svar: Tapað fundið

Home Umræður Umræður Almennt Skessuhorn Re: svar: Tapað fundið

#50197

Ferlega ljót prjónahúfa fannst frosin við eitt íshaftið á NA hryggnum rétt fyrir neðan toppinn. Húfan er gul-rauð-græn-blá röndótt og með flís fóðri. Ef einhver hefur grátið sig í svefn yfir að hafa glatað henni má sá hinn sami hafa samband við mig. agustth@gmail.com

Annars var töluverður ís í norðurhlíðum Hafnarfjalls og Villingadalur er örugglega góður. Ekkert að gerast í búhömrum. Sharing is caring.