Home › Umræður › Umræður › Almennt › Stjórn ÍSALP › Re: svar: Stjórn ÍSALP
9. febrúar, 2007 at 00:28
#51061

Meðlimur
Bitist um allar stöður. Naumast lætin. Þetta er fremur fáheyrt – en jafnframt frábært fyrir okkar ágæta klúbb.
Gaman væri líka að sjá framboð af hálfu kvenna á þessum vettvangi. Strákar hafa tekið vel við sér, augljóst er það. En allt er galopið. Það er ástæða til að hvetja konur líka til að tilkynna framboð. Til stjórnar. Til formennsku. Til nefndarstarfa.
-Sjáumst á aðalfundi.