Re: svar: Stardalur – boltun

Home Umræður Umræður Klettaklifur Stardalur – boltun Re: svar: Stardalur – boltun

#54005
Smári
Participant

Toppakkeri í Stardal já takk en má ég biðja um tvo bolta. Sammála Ívari að ein trygging dugir ekki í toppakkeri, það er ekki bara boltinn einn og sér sem er tryggingin heldur líka línan/slingurinn sem maður sjálfur setur í og er hluti af akkerinu. Alltaf að hafa tvöfallt öryggi í toppakkeri því þó að boltinn sé solid geta verið brestir í persónulegum búnaði.

kv. Smári