Home › Umræður › Umræður › Almennt › snjóflóð og hættulegar mítur! › Re: svar: snjóflóð og hættulegar mítur!
23. janúar, 2007 at 10:04
#50962

Meðlimur
Varðandi blaðafréttina gerir maður ráð fyrir því að einhver heimildarmaður blaðamanns á vettvangi hafi komið þessum upplýsingum á framfæri. Ef rétt er að þetta er svona mikið rugl, þá er það ábyrgðarhluti hjá viðkomanda að láta svona frá sér fara. Voru ekki eintómir sérfræðingar á vettvangi? Eru þeir fangar mýtunnar?
Varðandi fræðsluþátt Ísalp er því til að svara að síðla næsta mánaðar verður helgarnámskeið í vetrarfjallamennsku þar sem einmitt verður farið í þessa hluti. s.s. notkun snjóflóðaýla og -stanga og kennt í leiðarval með tilliti til snjóflóðahættu
Batakveðjur til hins slasaða.