Home › Umræður › Umræður › Almennt › snjóflóð og hættulegar mítur! › Re: svar: snjóflóð og hættulegar mítur!
23. janúar, 2007 at 09:33
#50961

Moderator
Jamm, ég hjó eftir þessu líka, meiri vitleysan.
Gott samt að þarna eru sleðamenn á ferð, allir með ýli og rífa félagann upp á no time. Klassi að það sé að verða vakning hjá þessum hópi. Mér skilst að slysbjörg sé einmitt með námskeið fyrir sleðamenn um næstu helgi fyrir norðan í snjóflóðum.
Vona að hinum slasaða batni fljótt og vel.
Siz