Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Slys í Múlafjalli um helgina › Re: svar: Slys í Múlafjalli um helgina
31. mars, 2008 at 16:47
#52620

Participant
Sælir,
Vona að hann Óli nái sér vel eftir þetta óhapp. Hann hefur allavega allann minn hug hjá sér, þetta bara gerist og menn læra af reynslunni… þekki það bara sjálfur. Verst bara að hann meiddist svona illa.
Allavega um að gera að láta sér batna og fara svo strax rólega af stað aftur til að losna við skrekkinn…
bestu kveðjur,
Gummi St.