Re: svar: Slys í Múlafjalli um helgina

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Slys í Múlafjalli um helgina Re: svar: Slys í Múlafjalli um helgina

#52618
0510815879
Meðlimur

Sæl
Frétti aðeins að þessu en sá sem slasaðist var að klifra með Dodda og voru þeir í 2 sp. í rísanda þegar félagi hans dettur eftir að vera búinn að seta inn tvær. Skilst að hann hafi grándað og lent á fótunum og snúið annan fótinn á sér illa, skilst að hann hafi slitið eitthvað en ekki viss um að hann hafi brotnað. Doddi sigur honum niður og en síðar koma flubbar úr bænum og taka hann niður í börum.

Minnir okkur á að það er ekki gott að detta ísklifri, en vel tæklað hjá Dodda.

Kv. Arnar