Re: svar: Skiing around the world

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Skiing around the world Re: svar: Skiing around the world

#52189
Goli
Meðlimur

Þetta hljómar nú eins og Rúnar Óli hafi farið með gaurinn um fjöllin ofan Ísafjarðar, ekki komist daginn eftir og sent gaurinn einan í fjallið í miðri viku og endað með því að fljúga með hann suður og detta í það í borg óttans. Kannski minnst á það rallhálfur og í hálfkæringi að það væri jú skíðasvæði í nágrenni Reykjavíkur sem héti Bláfjöll…..

Já þetta hlýtur bara að vera….