Home › Umræður › Umræður › Keypt & selt › Púlkur › Re: svar: Púlkur
25. mars, 2009 at 17:16
#54025

Meðlimur
Púlkur eru hrein snilld. Þær verða hins vegar að vera með kjálka svo hægt sé að renna undan brekku og hafa stjórn á hlutunum.
50 kg. púlka með kjálka sem ýtir á eftir þér niður brekku er hrein unun.
50 kg. snjóþota í bandspotta sem stjórnar ferðinni niður brekku er hins vegar ekki spennandi valkostur.
50 kg. á bakinu er hins vegar ekki á allra færi (nema Kalla Ingólfs svo ég viti).
Kv. Árni Alf.