Re: svar: Púlkur

Home Umræður Umræður Keypt & selt Púlkur Re: svar: Púlkur

#54041
Anonymous
Inactive

Það sem mér finnst eiginilega ótrúlegt er að það skuli ekki vera hafin fjöldaframleiðsla á þessum sleðum ættuðum frá Brunná. Þetta er snilldar hönnun og á vel heima hvar sem er í heiminum. Það mætti alveg fara í nýja útrás á með þessa hönnum ég held að hún sé talsvert meira „intelligent“ heldur en sú útrás sem er að bera skiptsbrot þessa dagana.