Home › Umræður › Umræður › Keypt & selt › Púlkur › Re: svar: Púlkur
27. mars, 2009 at 10:44
#54037

Meðlimur
Gott að sjá að menn hafi skoðun á þessu. Ég hélt að menn væru hættir að ferðast með svona lúalegum hætti. Löng gönguskíðaferð með púlku í eftirdragi er einhver mest heillandi ferðamáti sem ég þekki. Verst að hvað margir fara á mis við þetta. Myndi gefa milljón fyrir að vera á slíku ferðalagi nú í dag. Færið, veðrið og fjöllin eru alveg milljón.
Kv. Árni Alf.