Home › Umræður › Umræður › Keypt & selt › Púlkur › Re: svar: Púlkur
27. mars, 2009 at 08:33
#54036

Participant
Get bætt því við að mín reynsla er að skíðapúlka er mun betri og léttari í drætti en sleðapúlka. Í harðfenni skiptir þetta litlu máli en að draga sleðapúlku í mjúkum snjó er ömurlegt fyrir þann sem fer fremstur en þeir sem koma á eftir fá pressaða braut.
Mitt val: skíðapúlka