Re: svar: Opið í bláfjöllum

Home Umræður Umræður Skíði og bretti Opið í bláfjöllum Re: svar: Opið í bláfjöllum

#49619
0801667969
Meðlimur

Nánast logn og sól skín í heiði. Færið fínt í Kóngsgilinu og þeir sem treysta sér geta farið út í djúpa hálfs meters mjöllina utan troðinna brauta, auðvitað á eigin ábyrgð. Nei án gríns færið er frábært bæði utan og inna brautar, eitthvað grjót neðst í gilinu. Ég finn að ég er farin að brenna all illilega enda sólin sterk.

Kv. Árni Alf.