Re: svar: Nýjar forsíðumyndir

Home Umræður Umræður Almennt Nýjar forsíðumyndir Re: svar: Nýjar forsíðumyndir

#50502
0309673729
Participant

Já ég tek undir að það er gaman að sjá nýjar og ferskar myndir hér.

Til að fá forsíðumynd birta er best að senda mér frummyndir á helgiborg@fjallamennska.is, ég sníð þær til fyrir forsíðuna, skerpi og laga liti ef þarf.

Sendið endilega upplýsingar um hvenær myndin var tekin, við hvaða tilefni, o.s.frv. Stutt frásögn má gjarnan fylgja með, ekki síst ef hún er hnyttin.

Athugið að senda einungis inn allgóðar fjallamyndir sem eiga skilið að birtast á forsíðu isalp.is. Öðrum myndum verður hafnað.

með kveðju
Helgi Borg