Re: svar: Nafngiftir í Botnsúlum … Öndruskarð!

Home Umræður Umræður Almennt Nafngiftir í Botnsúlum … Öndruskarð! Re: svar: Nafngiftir í Botnsúlum … Öndruskarð!

#51816
2208704059
Meðlimur

Ég kannast við þetta nafn Öndruskarð um akkúrat skarðið á milli Syðstu og Miðsúlu. Hef líklega lært það af Akurnesingum á sínum tíma, Kidda kafara geri ég ráð fyrir. En hvað það þíðir veit ég ekki .

Hlynur Sk.