Re: svar: Myndir frá Ísklifurfestivali

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Myndir frá Ísklifurfestivali Re: svar: Myndir frá Ísklifurfestivali

#50286
1306795609
Meðlimur

„Greinilega eitthvað fámennara á sunnudag og öllu hlýrra, eða hvað?“

Nei það var ekki hlýrra á sunnudeginum svo neinu nemi, snjóaði þurrum snjó við Súlurnar og ekki bráðnun í gangi. Hins vegar rigndi niðri í dal og því virka klifrarnir frekar slæptir á sunnudagsmyndunum. Þessi Eilífsdalur er greinilega algert fyrirbæri, heimavöllur íssins. Takk fyrir helgina.