Re: svar: MaxMix í Múlafjalli

#52128
Skabbi
Participant

Ég tel mig hafa rekist á svarið við minni eigin spurningu hér að ofan í ársritinu frá 2000. Þar er í öllu falli sagt frá leið sem Styrmir Steingrímsson boltaði í Múlafjalli, þeirri fyrstu og að því er ég best veit, einu sem boltuð hefur verið þar. Leiðin var fyrst farin af þeim Styrmi, Gumma Tómasar og Jökli.

Leiðin ber hið fróma nafn Scottish Leader eftir guðaveigunum sem kom þeim félögum í rétta gírinn fyrir klifrið.

Allez!

Skabbi