Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › M10 Broddar › Re: svar: M10 Broddar
17. febrúar, 2009 at 11:56
#53824
0311783479
Meðlimur
Eg lenti i nokkud athekku i Isalp ferdinni til Rjukan her um arid. Tha brotnadi fremsti boltinn a rambo broddunum minum og their opnudust allir og nadu ekki neinni festu i isnum. Lukkulega var eg ad elta sidustu sponn dagsins.
Norskur bilvirki aumkadi sig yfir mig og gaf mer ro og bolta sem eg festi saman og virkadi agaetlega sidan. Eftir thetta hef eg tho verid skeptiskur a brodda sem eru ur morgum samsettum hlutum.
H