Re: svar: Lagabreytingatillögur

Home Umræður Umræður Almennt Lagabreytingatillögur Re: svar: Lagabreytingatillögur

#52756
Páll Sveinsson
Participant

Ég veit nú ekki nákvæmlega hvernig standa á að þessu en ég geri hér með formlega tillögu að breytingum á tillögu stjórnar.

Burt með:
Enginn getur þó farið með umboð fleiri en eins manns. Umboð til atkvæðagreiðslu gildir einungis til greiðslu atkvæðis
um þau málefni sem kynnt voru félagsmönnum með réttmætum hætti minnst viku fyrir aðalfund.

og

burt með alla 6 gr.

Restin af tillögu stjórnar stendur óbreytt.

Vona að þetta dugi til að vera boðið upp til kostninga á aukaaðalfundi.

kv.
Palli