Re: svar: Lagabreytingatillögur

Home Umræður Umræður Almennt Lagabreytingatillögur Re: svar: Lagabreytingatillögur

#52753
Páll Sveinsson
Participant

Utnankjörfundaratkvæði eru til bóta. Hvort greinin er fullkomin veit ég ekki. Ég spái að hún verð lítið sem ekkert notuð en róar þá sem komast ekki. Auðvitað eiga allir að mæta á fund eða halda kjafti.

Að þrengja möguleika félagsmanna til framboðs til stjórnar skil ég ekki en spái því að það muni seint reyna á hana. Að það séu komin framboð í öll sæti með viku fyrirvara og þau þess utan auglýst verður gaman að sjá. Treysti þó á að ef það tekst að það sé tími til að koma með mótframboð. Ef þú ert mjög ósáttur við þá sem eru komnir í framboð er engin möguleiki á að gera neitt í því á aðalfundi eins og lögin munu verða. Uppstillingarnefnd getur því fræðlega séð ákveðið þetta einhliða og gert kostningar óþarfar.

kv.
Palli