Re: svar: Lagabreytingatillögur

Home Umræður Umræður Almennt Lagabreytingatillögur Re: svar: Lagabreytingatillögur

#52743
2806763069
Meðlimur

Hljómar allt vel nema það að ekki sé hægt að stinga upp á mönnum til stjórnarstarfa á aðalfundi. Ég er sammála Palla um að það setur nánast allt vald í hendur uppstillingarnefndar og geldir aðalfundinn.

Skil einnig ekki ástæðuna fyrir þessari klausu?