Re: svar: Klifurhúsið lokað yfir jólin

Home Umræður Umræður Klettaklifur Klifurhúsið lokað yfir jólin Re: svar: Klifurhúsið lokað yfir jólin

#48254
2806763069
Meðlimur

Auka hendur, frítt vinnuafl!
Ég skal kanna það við yfirsmiðin okkar. Annars ætlar Ísalp líka að gera skurk í að klára efrihæðina og þar verður þörf á aðstoð. Ef til kemur sendi ég út hjálparbeiðni hér á netinu.

Þakka gott boð!

Ívar