Re: svar: Klifur í dag

Home Umræður Umræður Ís- og alpaklifur Klifur í dag Re: svar: Klifur í dag

#53320
2109803509
Meðlimur

Við stelpurnar (þeas. ég, Sædís og Heiða) skruppum í Múlafjall og klifruðum stórskemmtilega leið sem var með fremur þunnum en annars gæðalegum ís. Stuttar skrúfur komu sér vel þar. Fengum hressilegan byl í fangið uppi á brún eins og fleiri.

Ívar hvenær á svo að segja söguna af þessum 30m??!