Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Klifrað á Kjálkanum › Re: svar: Klifrað á Kjálkanum
7. janúar, 2009 at 22:01
#53510

Meðlimur
Hér er alveg nóg til að spreyta sig á, bara hérna í næsta nágrenni. Við erum samt að skoða svæði eins og Arnarfjörð og Barðaströndina fyrir festivalið.
Við erum nú ekki mikið í mixi hérna í sveitinni. Sjálfsagt er eitthvað slíkt að finna. Það vantar bara fleiri hendur til að fara í slíka landkönnun.
rok