Home › Umræður › Umræður › Ís- og alpaklifur › Umræðusíðan › Re: svar: kell, kell, kellingarfjöll
5. október, 2003 at 18:30
#48143
0405614209
Participant
Blessaður aftur.
Nú er bara að sitja fyrir sæmilegu frosti og drífa í þessu. Ég get örugglega fengið lánað hús þarna þannig að það ætti ekki að væsa um menn.
Það er spurning hvort að það ætti ekki að reyna að smala í svona 3 sæmilega útbúna jéppa og þrælast á staðinn eftir næsta frostakafla.